
Starungsmýravist – Mynd: Starri Heiðmarsson
Votlendi og framræst votlendi
Votlendi eins og engi, dý, dýjavætlur, mýrar og flóar eru mikilvæg fyrir margar villtar lífverur, einkum fugla. Votlendi er víða mjög frjósamt og jarðvegur kolefnisríkur. Ræktun trjáa getur skyggt út tegundir, sem rýrir líffræðilega fjölbreytni auk þess sem skógrækt þurrkar land. Votlendi ≥2 ha nýtur sérstakrar verndar og hafa rannsóknir auk þess sýnt að minni votlendisblettir gegna mikilvægu hlutverki fyrir fuglalíf á nærliggjandi svæðum. Skóg ætti alls ekki að rækta hvorki í náttúrlegu eða á framræstu votlendi, þar sem mætti ná skjótum loftslagsárangri með því að endurheimta votlendið, auk þess sem það myndi skapa búsvæði fyrir ýmsar tegundir á válista. Brýnt er að gróðursetja ekki framandi meintar ágengar tegundir trjáa nær votlendi en 500 metrum.
Vistgerð | Verndargildi NÍ | Leiðbeiningar VÍN |
---|---|---|
Lágt | ||
Miðlungs | ||
Miðlungs | ||
Miðlungs | ||
Hátt | ||
Hátt | ||
Mjög hátt | ||
Mjög hátt | ||
Mjög hátt | ||
Hátt | ||
Hátt | ||
Mjög hátt | ||
Mjög hátt | ||
Mjög hátt |
Gróðursetjið ekki!
Notið einning skurðakortið til að sjá framræst votlendi á öðurm vistlendum.