Strandlendi Image

Strandmelhólavist – Mynd: Starri Heiðmarsson

Strandlendi

Vistgerðir strandsvæða eru margar sérstæðar og sumar friðaðar. Á strandsvæðum eru m.a. merkar fuglabyggðir og fjörugraslendi. Skógrækt á þessum svæðum er alltaf óæskileg en notkun valdra trjátegunda kemur til greina, t.d. við uppgræðslu sjávarsanda í kjölfar melsáninga.

VistgerðVerndargildi NÍLeiðbeiningar VÍN
Lágt
Miðlungs
Lágt
Hátt
Hátt
Mjög hátt
Lágt

Gróðursetjið ekki!Skoðið nánar!