
Graslendi – Mynd: Sigurður H. Magnússon
Graslendi
Þessi svæði sem mörg eru hálfnáttúrleg eru víða mikilvæg villtum lífverum. Gamalt graslendi og beitilönd skipta t.d. miklu máli fyrir margar tegundir plantna, sveppa og skordýra. Í mörgum vistgerðum þessara svæða er nú þegar mikið af kolefni. Gróðursetning trjáa skyggir út núverandi tegundir, sem veldur rýrnun á líffræðilegri fjölbreytni. Þessi svæði eru sums staðar afar mikilvæg vegna fornleifa og búsetulandslags.
Aldrei ætti að rækta skóg á vistgerðum með hátt verndunargildi. Endurheimt birkiskóga kemur allvíða til greina í gamalgrónu graslendi, þá sérstaklega ef gróðurþekja og/eða tegundafjölbreytni er lítil.
Vistgerð | Verndargildi NÍ | Leiðbeiningar VÍN |
---|---|---|
Miðlungs | ||
Hátt | ||
Hátt | ||
Hátt | ||
Hátt | ||
Hátt | ||
Miðlungs |
Gróðursetjið ekki!Skoðið nánar!