Náttúruminjaskrá

Náttúruminjaskrá er skrá yfir friðlýst svæði á Íslandi og aðrar mikilvægar náttúruminjar sem ástæða þykir til að friðlýsa eða friða. Núgildandi náttúruminjaskrá er frá árinu 1996 og unnin á grundvelli þágildandi náttúruverndarlaga nr. 47/1971 en fjöldi svæða á skránni hefur verið friðlýstur. Náttúrufræðistofnun vinnur að endurskoðun á verndargildi svæða á náttúruminjaskrá.

Sjá nánar á Kortasjá Náttúruverndarstofnunar.

The map is loading