Afmarka svæði til skoðunar

Þú getur afmarkað svæði til að skoða betur með því leggja hnit inn á kortið. Sjá nánari leiðbeiningar neðan við kortið.

The map is loading

Þysjaðu inn á kortið og leggðu in hnit til að afmarka fyrirhugað skógræktarsvæði sem þú villt skoða nánar.. Þú getur lagt inn eins mörg hnit og þú vilt. Eftir síðasta hnitið smellir þú á fyrsta hnitið aftur til að spara gögnin í minni vafrans. Þá getur þú valið á milli þesss að skapa skýrslu yfir vistgerðir afmarkaða svæðisins eða að skoða aðrar kortaþekjur með upplýsingum sem gætu haft kort áhrif á framkvæmdina.

Ef þú hefur hnitin á rafrænu formi eða á mynd getur þú hlaðið upp skjölin hér og VÍN mun útbúa kort af svæðinu.