Mikilvæg fuglasvæði
Skilgreind hafa verið svæði sem teljast alþjóðlega mikilvæg fyrir þær fuglategundir sem eru varpfuglar eða reglulegir gestir hér á landi. Mat á því hvaða svæði falla í þennan flokk byggist á viðmiðum Alþjóðlegu fuglaverndarsamtakanna, BirdLife International. Alls eru 121 svæði á Íslandi sem teljast alþjóðlega mikilvæg fyrir fugla, þar af 31 svæði á vistlendum inn til landsins.
Sjá nánari upplýsingar um hvert svæði á staðreyndasíðum Náttúrufræðistofnunar og í fjölriti NÍ Mikilvæg fuglasvæði á Íslandi.
The map is loading